Áhugavert frjálsar

23.05.2017 | Frjálsíþróttir

Fjögur HSK met sett á fallegum blíðviðrisdegi

Vormót HSK fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí síðastliðinn. Annað eins blíðviðri hefur sjaldan sést á vormótinu. Fjögur HSK-met

Lesa meira

16.05.2017 | Frjálsíþróttir

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið miðvikudaginn 17.mai.  Keppni í 1.-2.bekk hefst klukkan 16:30 og í 3.-4.bekk klukkan 17:15.

Lesa meira

26.04.2017 | Frjálsíþróttir

Fjöldi fólks hljóp fyrsta Grýlupottahlaup ársins

Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2017 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 22. apríl. Þátttakendur voru rétt um 150 sem er heldur meiri fjöldi

Lesa meira

25.04.2017 | Frjálsíþróttir

Ólafur sæmdur silfurmerki HSK

Aðalfundur frjálsíþróttaráðs HSK var haldinn Selinu á Selfossi 28. mars sl. Samkvæmt frétt á vef HSK mættu um

Lesa meira

17.04.2017 | Frjálsíþróttir

48. Grýlupottahlaup Selfoss

Grýlupottahlaup Selfoss 2017 hefst laugardaginn 22. apríl næstkomandi. Er þetta í 48. skipti sem hlaupið er haldið.

Grýlupottahlaupið er 850

Lesa meira

10.04.2017 | Frjálsíþróttir

Páskaeggjabingó

Hið árlega páskaeggjabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið þriðjudaginn 11. apríl kl. 19.30 í íþróttahúsinu Iðu.

Fjöldinn allur af páskaeggjum,

Lesa meira