Áhugavert handbolti

23.08.2017 | Handbolti

Stelpurnar stóðu í ströngu á Spáni

Stelpurnar okkar lögðu land undir fót nú fyrr í ágúst og dvöldu í viku við æfingar í Torrevieja á Spáni.

Lesa meira

17.08.2017 | Handbolti

Handboltaæfingar hefjast á mánudag

Æfingar í handbolta hefjast í íþróttahúsi Vallaskóla mánudaginn 21. ágúst um leið og skólarnir byrja á ný.

Lesa meira

17.08.2017 | Handbolti

Ragnarsmótið hefst í næstu viku

Ragnarsmótið í handbolta verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla dagana 21.-26. ágúst. Mótið, sem nú fer fram í 27. skipti

Lesa meira

15.08.2017 | Handbolti

Teitur slær í gegn í Georgíu

Teitur Örn Einarsson frá Selfossi hefur heldur betur slegið í gegn með íslenska landsliðinu í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára

Lesa meira

3.08.2017 | Handbolti

Bosníumaður í mark Selfyssinga

Handknattleiksdeild Selfoss hefur gert samning við hinn bráðefnilega bosníska markvörð Anadin Suljaković.

Anadin er aðeins 19 ára gamall en er

Lesa meira

18.07.2017 | Handbolti

Selfyssingar styrkja sig

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss. Ásamt því að vera línumaður er hann öflugur

Lesa meira