Áhugavert Júdó

15.05.2017 | Fimleikar

Hátt í hálfri þriðju milljón úthlutað til Umf. Selfoss

Í seinustu viku var tilkynnt um fyrri úthlutun úr Verkefnasjóði HSK fyrir árið 2017. Reglugerð um sjóðinn var breytt á

Lesa meira

12.05.2017 | Júdó

Fjórir Selfyssingar keppa á NM

Fjórir Selfyssingar taka þátt á Norðurlandamótinu í júdó 2017 sem verður haldið dagana 13. og 14. maí í Trollhättan í Svíþjóð.

Lesa meira

7.04.2017 | Fimleikar

Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl.

Á fundinum lagði Guðmundur

Lesa meira

23.03.2017 | Fimleikar

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00.

Aðalfundur Umf. Selfoss fer

Lesa meira

20.03.2017 | Júdó

Grímur með gull og Egill með silfur í Þýskalandi

Það var glæsilegur árangur sem okkar menn náðu á Holstein Open í Þýskalandi um helgina. Selfyssingarnir Grímur Ívarsson, Egill Blöndal og

Lesa meira

28.02.2017 | Júdó

Eftirtektarverður árangur júdódeildar

Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss fór fram í gær, mánudaginn 27. febrúar. Á fundinum var farið yfir starfsemi deildarinnar á árinu

Lesa meira