Áhugavert knattspyrna

13.10.2017 | Knattspyrna

Selfyssingar í landsliðsverkefnum

Selfoss á fimm leikmenn sem eru í verkefnum á vegum KSÍ í október.

Þorgils Gunnarsson, Reynir Freyr Sveinsson, Matthías

Lesa meira

7.10.2017 | Knattspyrna

Knattspyrnudeildin framlengir við Gunnar

Knattspyrnudeild Selfoss hefur framlengt samning Gunnars Borgþórssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, til þriggja ára.

Gunnar hefur stýrt karlaliði Selfoss frá miðju

Lesa meira

30.09.2017 | Knattspyrna

Guðmundur Tyrfingsson æfir með Norwich

Guðmundur Tyrfingsson leikmaður 4. flokks Selfoss er þessa dagana í sex daga heimsókn hjá enska fyrstu deildarfélaginu Norwich City þar

Lesa meira

30.09.2017 | Knattspyrna

Magdalena besti leikmaður 1. deildar kvenna

Ljósmynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl Sigurdórsson

Magdalena Anna Reimus, leikmaður Selfoss, var valin leikmaður ársins í 1. deild kvenna í knattspyrnu af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar.

Lesa meira

25.09.2017 | Knattspyrna

Fjölmenni á lokahófi yngri flokka

Laugardaginn 23. september fóru lokahóf knattspyrnudeildar Selfoss fram. Rúmlega 700 manns mættu á lokahóf yngri flokka í íþróttahúsinu Iðu til

Lesa meira

25.09.2017 | Knattspyrna

Knattspyrnusumrinu formlega slúttað

Síðastliðin laugardag var árlegt knattspyrnuslútt meistaraflokka og 2. flokka knattspyrnudeildar Selfoss haldið í Hvítahúsinu á Selfossi. Frábær mæting var eins

Lesa meira