Áhugavert knattspyrna

22.05.2017 | Knattspyrna

Selfoss – Augnablik

Þriðjudaginn 23.maí taka stelpurnar í Selfoss á móti Augnablik í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins

Hlökkum til að sjá ykkur á

Lesa meira

15.05.2017 | Fimleikar

Hátt í hálfri þriðju milljón úthlutað til Umf. Selfoss

Í seinustu viku var tilkynnt um fyrri úthlutun úr Verkefnasjóði HSK fyrir árið 2017. Reglugerð um sjóðinn var breytt á

Lesa meira

8.05.2017 | Knattspyrna

Stelpurnar hefja leik á laugardaginn

Laugardaginn 13. maí munu stelpurnar hefja leik í 1. deildinni

Stelpurnar taka á móti Þrótti R á JÁVERK-vellinum kl 14:00

Lesa meira

8.05.2017 | Knattspyrna

Sigur hjá strákunum í fyrsta leik Inkasso deildarinar

Selfyssingar hófu leik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu þetta sumarið með sigri á nýliðum ÍR á heimavelli. Lokatölur urðu 1-0.

Leikurinn

Lesa meira

4.05.2017 | Knattspyrna

Fyrsti leikur í Inkasso deildinni

Á morgun, föstudag kl 19:15 munu strákarnir hefja leik í Inkasso deildinni í knattspyrnu

Mótherjarnir í fyrsta leik eru nýliðar

Lesa meira

28.04.2017 | Knattspyrna

Knattspyrnusumarið hefst í dag

Sumarvertíðin hjá knattspyrnufólkinu okkar hefst formlega í dag, föstudaginn 28. apríl, þegar karlalið Selfoss tekur á móti Kormáki/Hvöt í Borgunarbikarnum

Lesa meira