Áhugavert frjálsar

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið miðvikudaginn 17.mai.  Keppni í 1.-2.bekk hefst klukkan 16:30 og í 3.-4.bekk klukkan 17:15.  Mæting er 20mín fyrr til að skrá sig til keppni.  Hjá 7.-10.bekk hefst keppni klukkan 16:30 í spjótkasti en aðrar greinar hjá 5.10.bekk hefjast klukkan 18.  Keppt er í langstökki, spretthlaupi og kúluvarpi í öllum flokkum en einnig í spjótkasti hjá 7.-10.bekk.

[fb_count]