Áhugavert knattspyrna

Guðmundur Axel semur við Selfoss

Í gær skrifaði Guðmundur Axel Hilmarsson undir 3 ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.

Guðmundur er á eldra ári í 3.flokk en hefur í vetur verið að stimpla sig inn sem lykilmaður í 2.flokk félagsins

Í síðasta mánuði var Guðmundur valinn í U-17 ára landslið Íslands og fór með liðinu til Skotlands þar sem hann tók þátt í 3 leikjum og stóð sig mjög vel

 

Óskum Guðmundi til hamingju með samninginn

 

 

-ljósmynd/Guðmundur Karl

[fb_count]