Áhugavert knattspyrna

Jón Daði til Reading

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnufélagið Reading FC sem leikur í Championship deildinni á Englandi.

Frá þessu er greint á vef Sunnlenska.is.

[fb_count]