Áhugavert Sund

 

Bringusund

Til þess að ná góðum hraða á bringusund er mikilvægt að ná sem mestu út úr hverju sundtaki. Það sem hægir mest á þér á bringusundi er ef fótatökin eru ekki góð og rétt tímasett, sérstaklega þegar þú kreppir fæturna. Þá getur myndast mikil mótstaða sem hægir á þér. Skoðaðu þetta myndband sem sýnir einfalda æfingu til þess að bæta bringusundið.