Áhugavert Sund

 

Snúningur-skriðsund

Snúningurinn skiptir miklu máli. Hann má ekki taka of langan tíma en til þess þarf hann að vera vel tímasettur og stuttur. Prófaðu að horfa á staðinn þar sem þú spyrnir í bakkann. Skoðið þetta myndband.

Á fullum hraða nálgastu bakkann hraðar en þig grunar. Það getur verið gott að æfa snúninginn úti í miðri laug til þess að ná honum á fullum hraða. Kíktu á þetta myndband.