Áhugavert Sund

 

Stungur

Upphaf sundsins, þ.e. stungan er mjög mikilvæg. Hvernig við stingum okkur af pallinum skiptir miklu máli en það er ekki síður mikilvægt hvernig við lendum í vatninu.  Skoðið þetta myndband.