Fimleikar

Helgina 17. - 18. mars síðastliðinn fór fram bikarmót fullorðinna í fimleikum. Mótið var haldið í Ásgarði, Garðabæ og var þar keppt í 2. flokki, 1. flokki og meistaraflokki. Selfoss átti þrjú lið í 2. flokki og var það félag sem sendi flest lið til keppni í þessum flokki, sem er til marks um það mikla uppbyggingarstarf sem er nú í