Fimleikar

Dagana 11. - 12. maí fór seinni hluti Íslandsmóts unglinga fram, í umsjá Aftureldingar í Mosfellsbæ.  Selfoss átti 2 lið sem kepptu á laugardeginum, eitt lið í 3. flokki B og eitt lið í 3. flokki A.  3. flokkur B átti ágætt mót, æfingarnar gengu nokkuð hnökralaust fyrir sig og stelpurnar áttu skemmtilegan keppnisdag.  Stúlkurnar í 3. flokki A áttu sitt besta mót