Júdó

Allir fimm keppendur Selfoss unnu til verðlauna á Reykjavíkurleikunum um seinustu helgi og sýndu glæsileg tilþrif. Egill Blöndal sigraði í -90 kg flokki og Úlfur Þór Böðvarsson hafnaði í öðru sæti í sama flokki Vésteinn Bjarnason nældi í silfur í -66 kg flokki á sínu fyrsta móti í flokki fullorðinna. Jakob Tomczyk fékk brons í -73 kg flokki eftir mikla keppni