Knattspyrna

Þorsteinn Aron Antonsson er genginn í raðir Selfoss á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Fulham. Þorsteinn er öllum Selfyssingum kunnugur en hann lék stórt hlutverk í liði Selfoss sem komst upp um deild sumarið 2020. Þorsteinn var lánaður til Stjörnunnar í vetur en er nú mættur aftur í vínrautt.   ,,Ég er ánægður með það að vera kominn aftur heim á Selfoss og
  • Þorsteinn Aron Antonsson er genginn í raðir Selfoss á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Fulham. Þorsteinn e...

  • Hinn ungi og efnilegi Óliver Þorkelsson er genginn í raðir Selfyssinga frá hollenska liðinu De Graafschap en þ...

  • Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina. Knattspyrnudeildin hefur það verkefni...

  • Guðmundur Tyrfingsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Guðmundur kemur t...

  • Leikmenn júlímánaðar eru þau Þorkell Natan Símonarson og Ásta Björk Óskarsdóttir   Ásta Björk, sem er í 4. flo...

  • Jórvík fasteignir ehf skrifaði á dögunum undir styrktarsamning til þriggja ára við knattspyrnudeild Selfoss.  ...

  • Það eru engin knattspyrnunámskeið þessa viku hjá okkur á vellinum.   Byrum á glænýju tveggja vikna námskeiði m...

  • Selfoss sigraði KV þegar liðin mættust í hörkuleik í Vesturbænum laugardaginn 9. júlí . Leiknum lauk með 1-2 s...

  • Lengjudeildin hófst með látum í síðustu viku þegar HK og Selfoss mættust í Kórnum í Kópavogi. Selfyssingar mæt...