Knattspyrna

Þóra Jónsdóttir skrifaði í dag undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.   Þóra, sem er 22 ára miðjumaður, er uppalin hjá knattspyrnudeild Selfoss og spilaði sína fyrstu meistaraflokksleiki sumarið 2018. Hún hefur nú leikið 47 meistaraflokksleiki fyrir félagið, þar af 29 í efstu deild. Þóra hefur skorað eitt mark fyrir Selfoss - og líklega það mikilvægasta - sigurmarkið í úrslitaleik