Knattspyrna

Mánudaginn 27. september verður Jako með tilboð fyrir félagsfólk Umf. Selfoss í íþróttahúsinu Iðu að Tryggvagötu 25 milli klukkan 16 og 19 Það verður boðið upp á frábær tilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, boltum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð. Vinsamlegast athugið að tilboðin gilda einungis þennan eina dag. Fatnaður verður afhentur í Stúdíó Sport
  • Mánudaginn 27. september verður Jako með tilboð fyrir félagsfólk Umf. Selfoss í íþróttahúsinu Iðu að Tryggvagö...

  • Laugardaginn 18. september var árlegt knattspyrnuslútt meistaraflokka og 2. flokka knattspyrnudeildar Selfoss ...

  • Lokahóf meistaraflokks og 2. flokka karla og kvenna verður haldið í Hvítahúsinu á Selfossi laugardagskvöldið 1...

  • Leikmenn septembermánaðar eru Erla Sif Einarsdóttir og Tómas Otrason Tómas og Erla eru bæði í 7. flokk og eru ...

  • Bandaríski sóknarmaðurinn Brenna Lovera hefur skrifað undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Se...

  • Selfoss tryggði sæti sitt í Lengjudeildinni að ári þegar liðið sigraði Víking Ó. í Lengjudeildinni. Vasku...

  • Selfoss vann frábæran sigur á Aftureldingu þegar liðin mættust í Lengjudeildinni í gærkvöldi. Um var að r...

  • Selfyssingar unnu frábæran sigur á Grindavík þegar liðin mættust í 16. umferð Lengjudeildarinnar á JÁVER...

  • Selfoss og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi Max deildinni í gær. Leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Sel...