Knattspyrna

Framherjinn Hrvoje Tokić skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við Selfoss. Þetta eru miklar gleðifréttir en Tokic hefur stimplað sig inn sem algjör lykilmaður í liðinu síðan að hann kom til liðsins síðasta sumar. ,,Þetta var mjög auðveld ákvörðun fyrir mig. Ég er mjög ánægður hérna á Selfossi. Þetta hefur verið gott samstarf hingað til og ég er sannfærður
  • Framherjinn Hrvoje Tokić skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við Selfoss. Þetta eru miklar gleð...

  • Selfoss skaust upp í annað sæti 2. deildar í gærkvöldi þegar liðið lagði Kára frá Akranesi að velli, 4-0. Leik...

  • Kvennalið Selfoss vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar á Hásteinsvelli í gærkvöldi.  ...

  • Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki skrifuðu undir samning í síðustu viku þess efnis að Íslandsbanki...

  • Kvennalið Selfoss hefur styrkt sig með tveimur leikmönnum frá því félagaskiptaglugginn opnaði þann 1. júlí sl....

  • Frá og með deginum í dag, 11. júní, taka sumaræfingatímar knattspyrnudeildar gildi 🙂 Sjáumst á vellinum  ...

  • Kvennalið Selfoss tapaði 0-1 gegn Þór/KA í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Stephany Mayor skoraði eina...

  • Selfoss mætir HK/Víkingi í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu en dregið var í dag. Selfoss sló...

  • Þriðjudaginn 4. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli k...