Félagsgjöld

 

Félagsgjald fyrir árið 2013 er kr. 4.000 á einstakling.

Félagsgjöld fyrir fjölskyldur eru einnig í boði og eru á eftirfarandi máta, fyrsti fjölskyldumeðlimur borgar kr. 4.000, næsti kr. 2.000  og þriðji kr. 2.000. Aldrei er greitt fyrir fleiri en þrjá í hverri fjölskyldu þannig að hámarksfélagsgjald er kr. 8.000 á fjölskyldu.

Greiðsluseðlar hafa verið sendir í heimabanka allra meðlima í motocrossdeildinni og hljóðar sú krafa uppá 4.000 kr. Ef einhver þarf að breyta þeirri kröfu vegna „fjölskylduaðstæðna“ að þá er best að hafa samband við Axel gjaldkera í síma 661 7743 eða á póstfangið axelsig404@gmail.com

Nýjir meðlimir geta greitt árgjaldið inná reikning deildarinnar 152-26-9400 kt:560301-3670 og sett í skýringu „Félagsgjald“ best er þó að hafa samband við Axel í kjölfarið til að láta vita að greitt hafi verið fyrir félagsgjald.