Taekwondo

Um helgina fór bikarmót TKÍ í bardaga og formum fram í Ármannsheimilinu. Þorsteinn Ragnar Guðnason hélt áfram að gera góða hluti í formum og uppskar þrenn verðlaun þ.e. 2. sæti í einstaklingsformum, 3. sæti í paraformum og 1. sæti í hópaformum. Margrét Edda Gnarr keppti í einstaklingsformum senior kvenna og hlaut hún bronsverðlaun. Sigurjón Bergur Eiríksson keppti í -80 kg flokki senior karla í bardaga