Fréttir

Sigurður Fannar Hjaltason Íslandsmeistari í júdó

Góur árangur á Góumóti

Góumót Júdófélags Reykjavíkur var haldið laugardagin 24. febrúar en það er æfingamót fyrir yngstu iðkendurna frá 7-10 ára.

Aðalfundur júdódeildar

Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 12. mars næstkomandi klukkan 20:00.

Góður árangur á júdómóti.

Fyrirmyndarfélagið Umf.Selfoss

Keppendur frá Judodeild kepptu á Vormóti JSÍ, yngri en 21 árs.

Júdódeild Umf.Selfoss, fjölmennust á Góumóti.

Jako vörurnar komnar.

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 9. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.

Fjögur gull á Íslandsmóti

Góður árangur náðist á Íslandsmóti yngri flokka í júdó sem haldið var laugardaginn 29. maí. Þar voru mættir sextíu keppendur frá sjö félögum, þar af voru sex keppendur frá júdódeild Selfoss og kepptu þrír þeirra í bæði U18 og U21.Keppnin var jöfn og spennandi og mikið var um glæsileg tilþrif.